Fimmtudagurinn 25. febrúar 2021

Sunnudagurinn 23. febrúar 2014

«
22. febrúar

23. febrúar 2014
»
24. febrúar
Fréttir

Norðmenn telja afturköllun ESB-umsóknar Íslands ekki breyta neinu fyrir sig

Hvorki þeir sem vilja aðild Noregs að ESB né þeir sem eru henni andvígir undrast að ríkis­stjórn Íslands ákveði að afturkalla ESB-aðildarumsóknina segir í frétt norsku fréttastofunnar NTB laugardaginn 22. febrúar. „Mér þykir þetta miður en kemur mér alls ekki á óvart. Á Íslandi hafa menn ekki alme...

Barents Observer: Rússar opna gamla herstöð á Kólaskaga á ný

Rússar ætla að opna á ný gamla herstöð á Kólaskaga að því er fram kemur á Barents Observer.

Skotland: Andstæðingum sjálfstæðis fjölgar

Ný könnun, sem birt er í Skotlandi í dag bendir til að andstæðingum sjálfstæðis hafi fjölgað.

Skýrslan: Erfitt að semja um sjávar­útvegsmál út frá áherzlum meirihluta utanríkis­nefndar 2009

Hagfræði­stofnun Háskóla Íslands segir í skýrslu sinni um stöðu viðræðna við Evrópu­sambandið og þróun þess að erfitt hefði orðið að semja um sjávar­útvegsmál „út frá þeim áherzlum, sem lagðar eru í meirihluta­áliti utanríkis­nefndar, sem lagt var fram þegar Alþingi samþykkti að sækja um aðild.“

Í pottinum

RÚV þarf að rétta sig af í fréttaflutningi

Það hefur ekkert jafnvæg verið í fréttaflutningi RÚV frá því að tilkynnt var að aðildarumsóknin að ESB yrði dregin til baka. Það er engu líkara en fréttastofan hafi misst stjórn á sjálfri sér. RÚV er fjölmiðill í ríkiseigu. Þjóðin á þennan fjölmiðil. Þess vegna ber RÚV að gæta jafnvægis í fréttum og leiða fram öll helztu sjónarmið.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS