Mánudagurinn 25. janúar 2021

Laugardagurinn 1. mars 2014

Fréttir

Pútín hefur heimild þingsins til að beita hervaldi í Úkraínu - þingmenn vilja kalla sendiherra heim frá Washington

Efri deild rússneska þingsins, sambandsráðið, samþykkti einróma laugardaginn 1. mars beiðni frá Vladimír Pútín Rússlandsforseta um heimild til að senda herlið til Krímskaga í Úkraínu. Forsetinn sagði aðgerðina nauðsynlega til að vernda rússneskan þjóðernisminnihluta á skaganum. Þá vill sambandsráðið...

Björg Thorarensen prófessor tekur undir sjónarmið Bjarna um „pólitískan ómöguleika“

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðis­flokksins, hefur lýst því sem „pólitískum ómöguleika“ að ríkis­stjórn sem er andvíg aðild Íslands að ESB efni til þjóðar­atkvæða­greiðslu og spyrji hvort hefja eigi ESB-aðildar­viðræður. Björg Thorarensen, prófessor í stjórnlagafræði við HÍ og fyrrv.

Finnland: Grikkland helzta málið í kosningum til Evrópu­þings?

Grikkland verður eitt helzta kosningamálið í kosningabaráttunni til Evrópu­þingsins í Finnlandi ef Sannir Finnar fá einhverju um það ráðið að sögn euobserver. Timo Soini, leiðtogi flokksins hefur verið harður gagnrýnandi á þátttöku Finnlands í aðstoð við Grikkland.

ESB: Þjóðverjar og Finnar gagnrýna tilslökun vegna aðhaldsaðgerða

Fjármála­ráðuneyti Þýzkalands og Finnlands hafa sent athugasemdir til framkvæmda­stjórnar Evrópu­sambandsins í Brussel þar sem fram kemur hörð gagnrýni á viðleitni framkvæmda­stjórnar­innar til að slaka á kröfum um aðhaldsaðgerðir í einstökum evruríkjum.

Hagfræði­stofnun: Nýjum aðildarríkjum ekki tekizt að fá varanlegar undanþágur frá sameiginlegri fiskveiði­stefnu

Hagfræði­stofnun Háskóla Íslands segir í skýrslu sinni um stöðu viðræðna Íslands við Evrópu­sambandið og þróun þess að „skoðun nokkurra aðildarsamninga leiði í ljós að nýjum aðildarríkjum hefur ekki tekizt að fá varanlegar undanþágur frá hinni sameiginlegu stefnu Evrópu­sambandsins í fiskimálum þrátt fyrir tilraunir í þá átt.“ Síðan segir orðrétt (á bls.

Leiðarar

Skýr meirihluti á alþingi gegn ESB-aðildarviðræðum

Eftir að Einar K. Guðfinnsson, forseti alþingis, beitti sér fyrir sáttum á þingi fimmtudaginn 27. febrúar var ákveðið að utanríkis­mála­nefnd alþingis tæki tvær tillögur til meðferðar í nefndaviku þingsins sem hefst mánudaginn 3. mars. Annars vegar er tillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkis­ráðhe...

Pistlar

Víglundur skrifar Ragnheiði þing­flokksformanni sjálfstæðis­manna

+Miðvikudaginn 26. febrúar sendi Víglundur Þorsteinsson bréf til Ragnheiðar Ríkharðsdóttur formanns þing­flokks sjálfstæðis­manna. Þegar Víglundur hafði ekki fengið svar föstudaginn 28. febrúar fór hann þess á leit við Evrópu­vaktina að bréfið birtist sem pistill á vefsíðunni. Fer bréfið hér á eftir.+ ...

Í pottinum

Þorsteinn Pálsson og varðstaðan gegn ESB í þágu sjávar­útvegsins - hann hefur ekki skýrt sinnaskipti sín - stefna ESB er óbreytt

Víglundur Þorsteinsson var talsmaður Þorsteins Pálssonar, þáv. formanns Sjálfstæðis­flokksins, á landsfundi Sjálfstæðis­flokksins 1991 þegar Davíð Oddsson bauð sig fram gegn Þorsteini og felldi hann.

Gullnáma fyrir stjórnmálafræðinema

Þær umræður, sem nú fara fram um þingsályktunartillögu ríkis­stjórnar­innar um að draga aðildarumsóknina að Evrópu­sambandinu til baka svo og um skýrslu Hagfræði­stofnunar Háskóla Íslands eru gullnáma fyrir stjórnmálafræðinema í háskólum landsins. Nú gefst einstakt tækifæri til að rannsaka umræður á Alþingi og staðreyndir þeirra mála, sem þar er fjallað um.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS