Fimmtudagurinn 26. apríl 2018

Sunnudagurinn 2. mars 2014

«
1. mars

2. mars 2014
»
3. mars
Fréttir

Sér­fræðingur hagfræði­stofnunar í ESB-viðræðuferli Íslendinga segir viðræðunum „sjálfhætt“ vegna ágreingins um landbúnað og sjávar­útveg

Ágúst Þór Árnason, brautar­stjóri við laga­deild Háskólans á Akureyri, höfundur þess viðauka við skýrslu Hagfræði­stofnunar Háskóla Íslands sem fjallar um ESB-aðildarferli Íslands og stöðu þess sagði í kvöldfréttum ríkisútvarpsins sunnudaginn 2. mars að ESB-aðildarviðræðum Íslendinga væri í raun „sjálf...

Moscow Times: Úkraína hefur beðið Atlantshafsbandalagið um aðstoð

Ráð Atlantshafsbandalagsins kemur saman til sérstaks fundar í dag að sögn rússneska vefmiðilsins Moscow Times til þess að ræða stöðu mála í Úkraínu. Vefmiðillinn segir að Úkraína hafi í gær óskað eftir aðstoð frá NATÓ til þess að tryggja land­svæði sitt og öryggi íbúanna.

Yle-fréttastofan: Lykilatriði hvernig íbúar Krímskaga bregðast við

Finnskur sér­fræðingur í hernaðarmálum og málefnum Rússlands, Pentti Forsström, segir í samtali við Yle fréttastofuna finnsku að Rússar hafi sýnt með skýrum hætti að þeir hafi hafið hernaðarlegan undirbúning, sem sé ógnun við stjórnvöld í Kiev. Hins vegar geti þær vísbendingar líka haft róandi áhrif á suma meðlmi nýrrar ríkis­stjórnar þar og almenning í borginni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS