Miđvikudagurinn 7. desember 2022

Mánudagurinn 3. mars 2014

«
2. mars

3. mars 2014
»
4. mars
Fréttir

Bjarni Benediktsson vill ađ skiliđ sé á milli afgreiđslu ESB-málsins á ţingi og ađkomu almennings ađ ákvörđunum ţingsins

Bjarni Benediktsson, fjármála­ráđherra og formađur Sjálfstćđis­flokknum, sagđi í samtali viđ fréttastofu ríkisútvarpsins mánudaginn 3. mars ađ tvennt ólíkt vćri ađ almenningur tćki ţátt í ákvörđunum alţingis eđa setti mál á dagskrá sem ekki vćru til umrćđu. Ekki vćri meirihluti fyrir inngöngu í ESB á ...

Misvísandi fréttir um hótanir rússneska hersins í garđ Úkraínumanna

Forseti ţings Rússlands segir ađ eins og mál standa sé „ekki nauđsynlegt“ ađ hefja hernađarađgerđ í Úkraínu.

Evrópa: Flóđ verđa dýrkeypt á nćstu áratugum

Flóđ verđa ESB-ríkjum dýrkeypt á nćstu áratugum. Í nýrri skýrslu er ţví spáđ ađ ţegar komiđ verđur fram á áriđ 2050 muni ţau kosta rúmlerga 23 milljarđa evra á ári hverju.

Finnland: Úkraínumenn mótmćltu viđ sendiráđ Rússlands í gćr

Úkraínumenn búsettir í Finnlandi efndu til mótmćlaađgerđa í gćr fyrir framan rússneska sendiráđiđ í Helsinki. Ţeir hrópuđu slagorđ og sungu ţjóđsöng Úkraínu til ţess ađ mótmćla ađgerđum Rússa á Krímskaga. Ţađ voru samtök Úkraínumanna í Finnlandi sem stóđu fyrir ađgerđunum.

Leiđarar

Ljótur leikur

Í sérstökum viđauka viđ skýrslu Hagfrćđi­stofnunar HÍ um Ísland og ESB segir Ágúst Ţór Árnason, brautar­stjóri viđ laga­deild Háskólans á Akureyri: "Miđađi hćgt í stćrstu hagsmunamálum Íslendinga, landbúnađi og sjávar­útvegi, jafnvel ţótt rík áherzla hafi veriđ lögđ á ţađ af Íslands hálfu ađ viđrćđur um ţessa kafla hćfust sem fyrst.

Í pottinum

Gunnar Bragi og Óđinn frétta­stjóri í ţagnarbindindi

Nú er svo komiđ ađ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra neitar ađ rćđa viđ fréttastofu ríkisútvarpsins vegna ţess hvernig starfsmenn hennar fóru međ viđtal sem ţeir tóku viđ ráđherrann föstudaginn 28. febrúar. Vegna ţessarar ákvörđunar utanríkis­ráđherra greip Óđinn Jónsson, frétta­stjóri ríkisút...

Hverjir eru „frjálslynda fólkiđ“ í Sjálfstćđis­flokknum

Í frétt á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins í gćr, sunnudag segir: „Ţorgerđur Katrín Gunnars­dóttir, fyrrverandi varaformađur Sjálfstćđis­flokksins, segir ađ frjálslynda fólkiđ sé ađ yfirgefa Sjálfstćđis­flokkinn...“ Enn gefur Ţorgerđur Katrín tilefni til ađ íhuga orđanotkun í pólitískum umrćđum. ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS