Miðvikudagurinn 3. mars 2021

Föstudagurinn 14. mars 2014

«
13. mars

14. mars 2014
»
15. mars
Fréttir

Össur Skarphéðinsson segir að hann hafi talið að ESB-viðræðurnar tækju 18 mánuði - reisti matið á samtölum við Brusselmenn

Í umræðum á alþingi um afturköllun ESB-aðildarumsóknina veltu nokkrir ræðumenn fyrir sér hvað lægi að baki áliti utanríkis­ráðuneytisins um að ESB-viðræðurnar tækju aðeins 18 mánuði og unnt yrði að greiða atkvæði um niðurstöðu þeirra á árinu 2011. Össur Skarphéðinsson, þáv. utanríkis­ráðherra, upplýst...

Rússneskar sprengjuvélar á ferð yfir Norður-Íshafi - fallhlífarhermenn hertaka íshafseyju

Rússar hafa sent fjórar langdrægar sprengjuvélar af gerðinni Tu-95MS í 24 tíma eftirlitsflug á Norður-Íshafi sagði Viktor Bondarev, undirhershöfðingi í flugher Rússlands, við RIA Novosti-fréttastofuna föstudaginn 14. mars. Þá hafa rússneskir fallhlífarhermenn æft hertöku á eyju í Norður-Íshafi. Bon...

Færeyingar og Skotar leysa deilur um fiskveiðar

Skozka blaðið The Scotsman segir að Skotar og Færeyingar hafi leyst deilur um fiskveiðimál sín í milli í kjölfar samkomulags Evrópu­sambandsins, Norðmanna og Færeyinga um makrílveiðar.

Rússland: Fjárflótti framundan-stöðvast viðskipti við banka á Vesturlöndum?

Alexei Kudrin, fyrrum fjármála­ráðherra Rússlands og meðlimur í efnahagsráði Pútíns varar við því að mikill fjárflótti geti verið í aðsigi frá Rússlandi, sem jafnvel geti numið um 50 milljörðum dollara á hverjum ársfjórðungi svo og að hagvöxtur í Rússlandi stöðvist komi til harðra refsiaðgerða af hálfu Vesturlanda gagnvart Rússlandi á mánudaginn kemur.

Leiðarar

Fingraförin sjást!

Skrifstofuveldið í Brussel notar ýmsar aðferðir til að láta vanþóknun sína í ljós. Nú hafa þeir ákveðið að ofveiða makríl til að hefna harma á Íslendingum!

Í pottinum

Íshokkí á Alþingi

Hvað ætli íshokkí komi við spurningunni um aðild Íslands að Evrópu­sambandinu?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS