Jens Stoltenberg ráðinn framkvæmdastjóri NATO frá 1. október 2014
Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, verður framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) frá 1. október 2014. Hann tekur við embættinu af Anders Fogh Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Dana. Skýrt var ákvörðuninni opinberlega síðdegis föstudaginn 28. mars eftir fund fastafu...
Fyrrv. forsætisráðherra Frakka þáði ólögmæta, opinbera eftirlaunagreiðslu
Dominique de Villepin, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, nýtti sér á ólögmætan hátt rétt starfsmanna utanríkisþjónustunnar til að fara á eftirlaun án þess að ná eftirlaunaaldri með því mað krækja sér í 100.000 evrur (15,6 m ISK) fyrir að koma í vinnuna í einn dag eftir 20 ára fjarvist úr utan...
Danir senda sex herþotur til Litháen
Danir hafa ákveðið að senda sex F-16 herþotur til Litháen í mai til þess að taka þátt í eftirlitsflugi þaðan. Belingske Tidende segir að um sé að ræða viðbrögð danskra stjórnvalda við framferði Rússa í Úkraínu. Ákvörðunin er tekin í samráði við utanríkismálanefnd danska þingsins. Dönsku herþoturnar vinna þetta verk í samstarfi við pólskar herþotur.
Madrid: Óeirðir við háskóla-óeirðalögregla og slökkviliðsmenn á staðnum
Síðustu rúma tvo sólarhringa hafa verið óeirðir við Complutense háskólann í Madrid. Námsmenn eru að mótmæla niðurskurði. Um 150 námsmenn sem sumir hverjir hafa sett á sig andlitsgrímur hafa stöðvað umferð á háskólasvæðinu, en aðrir sett upp víggirðingar fyrir framan laga- og sögudeild háskólans á meðan óeirðalögregla hefur horft á.
Efnahagsráð Norðurskautslanda sett á stofn
Í gær var ákveðið í Yellowknife í Kanada að stofna Efnahagsráð Norðurskautslanda (Arctic Economic Council). Markmiðið er að hlú að sjálfbærni, hagvexti, umhverfisvernd og félagslegri framþróun á Norðurskautssvæðunum. Fyrstu ákvarðanir um þetta voru teknar á ráðherrafundi Norðurskautslandanna í Kirun...
Innlimun Rússa á Krímskaga, sem er fyrsti landvinningur þeirra frá lokum kalda stríðsins, lítt dulbúnar hótanir um að gera það sama í austurhluta Úkraínu, áhyggjur út af landsvæði í Moldovu, þar sem meiri hluti íbúa eru af rússnesku bergi brotinn og áhyggjur þjóða sem eiga landamæri að Rússlandi, sv...