Föstudagurinn 29. maí 2020

Föstudagurinn 28. mars 2014

«
27. mars

28. mars 2014
»
29. mars
Fréttir

Jens Stoltenberg ráđinn framkvćmda­stjóri NATO frá 1. október 2014

Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Noregs, verđur framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) frá 1. október 2014. Hann tekur viđ embćttinu af Anders Fogh Rasmussen, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Dana. Skýrt var ákvörđuninni opinberlega síđdegis föstudaginn 28. mars eftir fund fastafu...

Fyrrv. forsćtis­ráđherra Frakka ţáđi ólögmćta, opinbera eftirlauna­greiđslu

Dominique de Villepin, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Frakklands, nýtti sér á ólögmćtan hátt rétt starfsmanna utanríkis­ţjónustunnar til ađ fara á eftirlaun án ţess ađ ná eftirlaunaaldri međ ţví mađ krćkja sér í 100.000 evrur (15,6 m ISK) fyrir ađ koma í vinnuna í einn dag eftir 20 ára fjarvist úr utan...

Danir senda sex herţotur til Litháen

Danir hafa ákveđiđ ađ senda sex F-16 herţotur til Litháen í mai til ţess ađ taka ţátt í eftirlitsflugi ţađan. Belingske Tidende segir ađ um sé ađ rćđa viđbrögđ danskra stjórnvalda viđ framferđi Rússa í Úkraínu. Ákvörđunin er tekin í samráđi viđ utanríkis­mála­nefnd danska ţingsins. Dönsku herţoturnar vinna ţetta verk í samstarfi viđ pólskar herţotur.

Madrid: Óeirđir viđ háskóla-óeirđalög­regla og slökkviliđsmenn á stađnum

Síđustu rúma tvo sólarhringa hafa veriđ óeirđir viđ Complutense háskólann í Madrid. Námsmenn eru ađ mótmćla niđurskurđi. Um 150 námsmenn sem sumir hverjir hafa sett á sig andlitsgrímur hafa stöđvađ umferđ á háskóla­svćđinu, en ađrir sett upp víggirđingar fyrir framan laga- og sögu­deild háskólans á međan óeirđalög­regla hefur horft á.

Efnahagsráđ Norđurskautslanda sett á stofn

Í gćr var ákveđiđ í Yellowknife í Kanada ađ stofna Efnahagsráđ Norđurskautslanda (Arctic Economic Council). Markmiđiđ er ađ hlú ađ sjálfbćrni, hagvexti, umhverfisvernd og félagslegri framţróun á Norđurskautssvćđunum. Fyrstu ákvarđanir um ţetta voru teknar á ráđherrafundi Norđurskautslandanna í Kirun...

Leiđarar

Tíminn vinnur gegn Rússum

Innlimun Rússa á Krímskaga, sem er fyrsti landvinningur ţeirra frá lokum kalda stríđsins, lítt dulbúnar hótanir um ađ gera ţađ sama í austurhluta Úkraínu, áhyggjur út af land­svćđi í Moldovu, ţar sem meiri hluti íbúa eru af rússnesku bergi brotinn og áhyggjur ţjóđa sem eiga landamćri ađ Rússlandi, sv...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS