Sunnudagurinn 24. október 2021

Mánudagurinn 14. apríl 2014

«
13. apríl

14. apríl 2014
»
15. apríl
Fréttir

Ţýskaland: Mafían hefur alls stađar hreiđrađ um sig

Ţýskir rannsóknarlög­reglumenn segja ađ ítalska mafían hafi hreiđrađ um sig í „öllum greinum Ţýskalands“. Ţeir telja ađ mafían frá Sikiley sé einkum öflug í Rheinland, ţađ er í vestasta hluta landsins. Föstudaginn 11. apríl hófust réttarhöld í Köln gegn Gabriel S., innflytjanda frá Sikiley sem er sa...

Stjórn Úkraínu heldur ađ sér höndum - forsetinn lćtur skína í vilja til ţjóđar­atkvćđa­greiđslu

Ađskilnađarsinnar hlynntir Rússum hafa haft úrslitaskilmála stjórnvalda í Úkraínu ađ engu og látiđ hjá líđa ađ yfirgefa opinberar byggingar í austurhluta landsins. Starfandi forseti landsins hefur gefiđ til kynna ađ hann sé ekki algjörlega andvígur ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um framtíđarskipan stjórnar­hátta í Úkraínu, hvort ríkiđ verđi sambandsríki eđa haldi óbreyttri stjórnskipan.

Breski flugherinn vill drón til eftirlitsstarfa á höfunum viđ Bretlandseyjar - unniđ ađ ţróun međ Bandaríkjamönnum

Varnarmála­ráđuneyti Bretlands kannar kosti ţess ađ festa kaup á risa-drónum til ađ halda uppi eftirliti viđ strendur Bretlands. Fjarstýrđu loftförin kćmu í stađ Nimrod-eftirlitsvélanna sem hverfa úr sögunni. Nimrod-ţoturnar eru langdrćgar og geta tekiđ ţátt í leit og björgun í nágrenni viđ Ísland.

Spánn: Vilja sameinast sjálfstćđu Baskalandi

Lítiđ ţorp í Navarre-hérađinu á Spáni efndi til óformlegrar atkvćđa­greiđslu međal íbúa í gćr um hvort ţorpiđ vildi sameinast hugsanlega sjálfstćđu Baskalandi. Spurningin var: „Viltu vera ţegn í sjálfstćđu Baskalandi?“

Ítalía: Renzi rćđst harkalega á „Evrópu ađhalds­stefnu og bankamanna“

Matteo Renzi, forsćtis­ráđherra Ítalíu réđst harkalega á ţađ sem hann kallađi Evrópu­samband ađhalds­stefnu og bankamanna í rćđu sl. laugardag, ţegar hann hóf kosningabaráttu flokks sín vegna kosninga til Evrópu­ţingsins í maí. Viđ ţurfum á ađ halda Evrópu hugmynda sagđi Renzi en ekki bara Evrópu banka. Evrópa sem byggist á hörku og ţröngri sýn á sér enga framtíđ sagđi forsćtis­ráđherrann.

Marine Le Pen segir ESB hafa hafiđ kalt stríđ á hendur Rússum

Marine Le Pen, leiđtogi frönsku Ţjóđfylkingarinnar kom í heimsókn til Moskvu sl. laugardag. Ţar sakađi hún Evrópu­sambandiđ um ađ hafa hafiđ nýtt kalt stríđ á hendur Rússlandi. Reuters-fréttastofan segir frá ţessu og byggir á rússneskum fjölmiđlum. "

Leiđarar

Ţađ er raunveruleg hćtta á ferđum í Úkraínu - og ţar međ í Evrópu

Ţađ er raunveruleg hćtta á ferđum í Úkraína. Ţađ sem ţar er ađ gerast er ekki bara leikur diplómata og fundir ţeirra hér og ţar. Uppreisnarmönum eđa ađskilnađarsinnum í austurhluta landsins er augljóslega stjórnađ af Rússum, sem leggja ţeim til vopn og leggja á ráđin um ađgerđir. Bakhjarl ţeirra eru 40 ţúsund manna hersveitir Rússa viđ landamćrin.

Í pottinum

Tvístígandi pólitík

Ţađ eru allir tvístígandi í pólitíkinni ţessa dagana. Ríkis­stjórnin er tvístígandi um afgreiđslu ţingsályktunartillögu hennar sjálfrar um ađ draga ađildarumsóknina ađ Evrópu­sambandinu til baka, sem ţó var samţykkt í báđum ţing­flokkum stjórnar­flokkanna ađ leggja fram.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS