« 14. apríl |
■ 15. apríl 2014 |
» 16. apríl |
Fjármálaráđherra Frakka ćtlar ađ fara ađ kröfum ESB í ríkisfjármálum
Frakkar munu halda sig innan ţeirra ríkisfjármálamarka sem ESB hefur sett ţeim sagđi Michel Sapin fjármálaráđherra ţriđjudaginn 15. apríl og hafnađi öllum getgátum um ađ hann ćtlađi ađ fara fram á breytingar á skilmálum ESB. „Ég hef alltaf sagt ađ ég hafi ekki beđiđ um neina fresti,“ sagđi Michel S...
Berslusconi sinnir samfélagsţjónustu fjóra tíma á viku og sćtir ferđabanni
Dómari á Ítalíu skipađi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsćtisráđherra, ţriđjudaginn 15. apríl ađ taka út refsingu sína fyrir skattsvik međ samfélagsţjónustu og lagđi jafnframt á hann ferđabann sem hindrar hann í baráttu vegna ESB-ţingkosninganna í maí. Berlusconi verđur ađ verja hiđ minnsta fjórum...
Svartahaf: Rússnesk orrustuţota ögrar bandarískum tundurspilli
Rússnesk orrustuţota flaug hvađ eftir lágt og ögrandi yfir bandarískt herskip á Svartahafi um síđustu helgi sagđi bandaríska varnarmálaráđuneytiđ mánudaginn 14. apríl. Fordćmdi ráđuneytiđ athćfiđ og segir Reuters-fréttastofan ađ ţađ sé til marks um vaxandi spennu milli Bandaríkjamanna og Rússa veg...
Olexander Turstjínov, starfandi forseti Úkraínu, segir ađ „ađgerđir gegn hryđjuverkamönnum“ séu hafnar gegn Rússavinum og ađskilnađarsinnum í austurhluta Úkraínu.
ESB: Finnar beittu neitunarvaldi á fundi utanríkisráđherra í gćr
Finnar beittu neitunarvaldi á fundi utanríkisráđherra ESB-ríkja í Lúxemborg í gćr ađ sögn euobserver, vefmiđils sem sérhćfir sig í málefnum Evrópusambandsins.
ESB: Ţeim fjölgar sem fá ekki vegabréfsáritun-eignir frystar
Utanríkisráđherrar ESB-ríkja, sem hittust í Lúxemborg í gćr, mánudag, tóku ákvörđun um ađ fjölga nöfnum á lista ţeirra rússnesku áhrifamanna, sem ekki fá vegabréfsáritun til Vesturlanda. Ađ auki eru eignir ţeirra á Vesturlöndum frystar. Um er ađ rćđa 33 nöfn til viđbótar. Fyrir fundinn sagđi Erkki Tuomioja, utanríkisráđherra Finnlands ađ ekki vćri ţörf á ađ grípa til frekari ađgerđa.
Úkraína: Leyniţjónustan birtir upptökur á símtölum milli rússneskra útsendara og Moskvu
Leyniţjónusta Úkraínu hefur birt upptökur af símtölum á milli rússneskra útsendara, sem starfa neđanjarđar í austurhluta landsins og yfirmanna ţeirra í Moskvu. Á upptökunum heyrist ađ meintur rússneskur erindreki segir frá ţví ađ hans hópur hafi drepiđ nokkra einstaklinga ţegar bílalest hafi veriđ gerđ fyrirsát.
Friđurinn hefur veriđ rofinn í Úkraínu
Ástandiđ í austurhluta Úkraínu hefur ţróast á ţann veg undanfarna sólarhringa ađ ástćđa er til ađ ćtla ađ stjórnvöld í Kćnugarđi ráđi ţar ekki lengur lögum og lofum. Ađferđin sem leitt hefur til ţessa ástands er hina sama og beitt var á Krímskaga.
Sjálfstćđisflokkur verđur ađ hefja mikla gagnsókn eftir páska
Ekki batnar stađan hjá Sjálfstćđisflokknum í Reykjavík í skođanakönnunum vegna borgarstjórnarkosninganna í nćsta mánuđi. Hins vegar hafa komiđ fram vísbendingar um skynsamlegar málefnahugmyndir, sem er jákvćtt Eigi Sjálfstćđisflokknum ađ takast ađ snúa ţessari stöđu viđ verđur mikil gagnsókn ađ hefjast á mörgum vígstöđvum strax eftir páska.