Föstudagurinn 19. júlí 2019

Miđvikudagurinn 16. apríl 2014

«
15. apríl

16. apríl 2014
»
17. apríl
Fréttir

NATO eykur viđbúnađ sinn vegna spennunnar í Úkraínu - her Kćnugarđs­stjórnar sćkir gegn ađskilnađarsinnum

Spennan í austurhluta Úkraínu hefur leitt til ţess ađ NATO virkjar fleiri flugvélar og skip til starfa á vegum her­stjórna sinna og stofnar međ fárra daga fyrirvara til herćfinga sem ekki voru á dagskrá Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri NATO, skýrđi frá ţessu miđvikudaginn 16. apríl. Framkvćmd...

Frakkland: Yrđi forseti kosinn nú kćmist Hollande ekki í seinni umferđina

Franska blađiđ Le Figaro birtir miđvikudaginn 16. apríl könnun sem sýnir ađ yrđi gengiđ nú til forsetakosninga í Frakklandi mundi François Hollande falla í fyrri umferđ kosninganna og frambjóđendur miđ-hćgri UMP-flokksins, Nicolas Sarkozy, og Ţjóđfylkingarinnar, Marine Le Pen, keppa til úrslita í sí...

Varnarmála­ráđherra Finnlands: Úkraínumáliđ tryggir aukin framlög ESB-ríkja til varnarmála

Carl Haglund, varnarmála­ráđherra Finnlands segir ađ Úkraínukrísan verđi til ţess ađ ađildarríki Evrópu­sambandsins muni auka framlög sín til varnarmála á nćstu árum. Ţetta kom fram hjá ráđherranum í umrćđum í sjónvarpi Yle-fréttastofunnar finnsku í morgun. Haglund segir ađ deilurnar um Úkraínu hafi tryggt aukin framlög til varnarmála og aukna samstöđu innan Atlantshafsbandalagsins.

Kanadamenn sćkja ekki fund á vegum Norđurskautsráđsins í Moskvu í ţessari viku

Kanadamenn ćtla ekki ađ sćkja fyrirhugađan fund á vegum Norđurskautsráđsins í Moskvu í ţessari viku ađ ţví er fram kemur á Barents Observer. Leona Aglukkaq, umhverfis­ráđherra Kanada og formađur ráđsins segir ađ ţetta sé „prinsipp“ afstađa vegna ađgerđa Rússa í Úkraínu. Ráđherrann skýrđi frá ţessu síđdegis í gćr, ţriđjudag.

Bretar stöđva viđrćđur Sviss viđ Króatíu um frjálsa för fólks

Bretar hafa stöđvađ samninga­viđrćđur Svisslendinga viđ Króatíu um frjálsa för fólks milli landanna tveggja.

Leiđarar

Úkraínu­stefna Pútíns byggist á pólitískri nauđsyn heima fyrir

Viđleitni forystumanna Evrópu­ríkja og Bandaríkjanna til ađ skilja forystumenn Rússlands og hvađ fyrir Pútín, forseta landsins vaki í Úkraínu er ekki ný af nálinni.

Í pottinum

Nú er mikil hćtta á ferđum skv. frétt Morgunblađsins í morgun

Morgunblađiđ birtir í morgun frétt sem felur í sér einn alvarlegasta vanda, sem komiđ hefur upp í tíđ núverandi ríkis­stjórnar, ekki bara fyrir ríkis­stjórnina heldur ţjóđina alla. Í fréttinni kemur fram ađ forystumenn ASÍ telji forsendur brostnar fyrir ţeim kjarasamningum, sem gerđir voru á almennum vinnu­markađi fyrir nokkrum mánuđum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS