Fimmtudagurinn 3. desember 2020

Fimmtudagurinn 17. apríl 2014

«
16. apríl

17. apríl 2014
»
18. apríl
Fréttir

Genf: Samkomulag um ađ bćgja frá hćttuástandi í Úkraínu

Utanríkis­ráđherrar Rússlands og Bandaríkjanna sögđu ađ loknum fundi međ utanríkis­mála­stjóra ESB og utanríkis­ráđherra Úkraínu í Genf fimmtudaginn 17. apríl ađ allir ţátttakendur í fundinum hefđu samţykkt ađ bćgja frá hćttuástandi í Úkraínu. Fréttaskýrendur segja ađ niđurstađan kunni ađ stöđva áform ...

Pútín sakar framkvćmda­stjóra NATO um leynilega upptöku

Vladimír Pútín Rússlands­forseti hallmćlti Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóra NATO, í sjónvarpsviđrćđum fimmtudaginn 17. apríl. Ţar svarađi hann spurningum Rússa í beinni útsendingu. Ţegar hann vék ađ Rasmussen hafđi hann veriđ spurđur um minnkandi traust milli Rússlands og Vesturlanda. „Ţegar ...

Framkvćmda­stjórn ESB setur Króötum úrslitakosti - gripiđ til meira ađhalds í ríkisfjármálum

Ríkis­stjórn Króatíu bođađi harkalegar efnahagsađgerđir fimmtudaginn 17. apríl til ađ ná ríkis­sjóđshalla ţjóđar­innar undir 3% ţakiđ sem ESB setur. Króatía varđ 28. ađildarríki ESB 1. júlí 2013. Stjórnin telur ađ međ ađgerđunum sé hagvexti stefnt í vođa. Slavko Linic fjármála­ráđherra sagđi ađ ađgerđi...

Frakkland: Stefna Manuels Valls eitur í beinum eigin flokksmanna

Manuel Valls, hinn nýi forsćtis­ráđherra Frakklands, kynnti miđvikudaginn 16. apríl ađ hann ćtlađi hvađ sem tautar og raular ađ spara 50 milljarđa evra á nćstu ţremur árum í ţví skyni ađ koma til móts viđ ESB-kröfur um ađ halli á ríkis­sjóđi sé innan viđ 3% miđađ viđ verga landsframleiđslu og skuldir ...

Madrid: Kröfuganga um afnám konungdćmis og stofnun lýđveldis

Sl. mánudagskvöld fór fram kröfuganga í Madrid á Spáni, sem taliđ er ađ um 2000 manns hafi tekiđ ţátt í. Krafa göngumanna var ađ konungdćmi yrđi lagt af á Spáni og lýđveldi stofnađ í ţess stađ. Einn göngumanna sagđi í samtali viđ El País, spćnska dagblađiđ, ađ ţeir vćru saman komnir af ţví ađ konungsdćmi á Spáni vćri gagnslaust.

Rússar og Kínverjar starfa saman ađ stórum verkefnum

Rússar og Kínverjar vinna nú saman ađ tveimur stórum verkefnum á sama tíma og ESB og Bandaríkin rćđa harđari refsiađgerđir gagnvart Rússlandi. Annars vegar er um ađ rćđa mikla pípulögn til ađ senda gas til Kína. Hins vegar hafnarframkvćmdir á vegum Kínverja á Krímskaga.

Pútín í morgun: Viss um ađ Úkraína og Rússland ná samkomulagi

Pútín, forseti Rússlands, sagđi í sjónvarpi í morgun ađ hann vćri viss um ađ Rússland og Úkraína mundu ná samkomulagi sín í milli. Ţjóđirnar tvćr ćttu svo margra sameiginlegra hagsmuna ađ gćta. „Viđ getum ekki án hvors annars veriđ“, sagđi forsetinn.

Leiđarar

Nýr formađur Samtaka iđnađarins og ESB-viđrćđurnar

Í nýjasta hefti tímaritsins Frjálsrar verslunar er viđtal viđ Guđrúnu Hafsteinsdóttur, nýkjörinn formann Samtaka iđnađarins.

Í pottinum

Verđa Íslendingar á fundinum í Moskvu?

Í fréttum Evrópu­vaktarinnar er sagt frá ţví ađ stjórnvöld í Kanada hafi ákveđiđ ađ fulltrúar ţeirra sćki ekki fyrirhugađan fund í Moskvu nćstu daga á vegum Norđurskautsráđsins vegna framferđis Rússa í Úkraínu og á Krímskaga. Kanada er um ţessar mundir í forsćti Norđurskautsráđsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS