Sarkozy vill róttækar breytingar á ESB - Þjóðverjar og Frakkar myndi nýja efnahagsheild
Nicolas Sarkozy, fyrrv.
Alþjóðaviðskiptastofnunin styður sölubann ESB á selafurðum
Alþjóðaviðskiptastofnunin tók fimmtudaginn 22. maí undir bann Evrópusambandsins við sölu á selafurðum með því að hafna áfrýjuarkröfum frá Kanadamönnum og Norðmönnum. Stofnunin segir að aðgerðir til dýraverndar séu rétthærri en viðskipti með dýraafurðir. Niðurstaðan er að ESB hafi ekki brotið reglur ...
Noregur: Sjávarútvegsráðherra lofar söluátaki á hvalkjöti
Sjávarútvegsráðherra Norðmanna hefur lofað að leggja harðar að sér við að tryggja að útflutningur á hvalaafurðum frá Noregi til Japan geti hafizt á ný. Ella segja talsmenn hvalveiða og vinnslu að þessi atvinnugrein deyi á næstu 10 árum. Hvalveiðiskipum hefur fækkað í Noregi úr 350 á árunum upp úr 1950 og í 23 nú.
Finnland: Meiri háttar heræfingar í tvær vikur
Finnski herinn er að hefja meiri háttar heræfingar í norðurhluta landsins með þátttöku 5000 hermanna, sem notast við um 1000 ökutæki. Þetta eru mestu heræfingar í Finnlandi á þessu ári og standa í tvær vikur. Rússar hafa óskað eftir leyfi til að fylgjast með æfingunum í upphafi.
Kosningar til Evrópuþings hófust í morgun-úrslit á sunnudagskvöld
Kosningar til Evrópuþingsins hófust í morgun og þeim lýkur á sunnudag.
ESB-þingkosningar og lýðræðisþróunin
Kosningar til ESB-þingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síðan í hverju ESB-landinu á eftir öðru þar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauðsyn þess að dregið verði úr miðstjórnarvaldi ESB-stofnana í Brussel í von um að andstaða þeir...
Deilur um ESB skýra ekki fylgishrun Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Einhverjir aðildarsinnar að ESB innan Sjálfstæðisflokksins - og kannski einhverjir andstæðingar aðildar sem ekki líta á ESB sem mál málanna - hafa tilhneigingu til að líta á skoðanamun innan flokksins í því máli sem meginástæðuna fyrir fylgishruninu, sem við blasir í Reykjavík. Þessi skýring gengur ekki upp.