Mánudagurinn 26. október 2020

Mánudagurinn 26. maí 2014

«
25. maí

26. maí 2014
»
27. maí
Í pottinum

Heimdallarfundurinn 1978 og stađan nú

Hvernig endurnýjast flokkar? Ţađ er ýmiss gangur á ţví. Stundum hafa forystusveitir flokka skilning á ađ endurnýjunar er ţörf. Eitt ţekktasta dćmi um slíka endurnýjun er grundvallar endurskođun, sem fram fór á brezka Íhalds­flokknum í kjölfar nánast ótrúlegs ósigurs í ţingkosningunum 1945, ţegar Churchill hafđi leitt ţjóđ sína til sigurs í heimsstyrjöldinni en var hafnađ af kjósendum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS