Sunnudagurinn 19. maí 2019

Þriðjudagurinn 10. júní 2014

«
9. júní

10. júní 2014
»
11. júní
Í pottinum

Meðdómari fer út af sporinu vegna reiði í garð sérstaks saksóknara

Fyrst sakaði meðdómarinn Sverrir Ólafsson í Aurum-málinu Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara, um að segja ósatt þegar hann sagðist ekki vita um ætterni meðdómarans. Því næst taldi meðdómarinn að sérstakur saksóknari færi með þessi ósannindi til að veikja dómsniðurstöðu þar sem Sverrir myndaði meirihluta.

Málpípur pólitískrar yfirstéttar Evrópu

Umræður í evrópskum fjölmiðlum í kjölfar kosninganna til Evrópu­þingsins í maí hafa undirstrikað það hyldýpi sem er á milli sjónarmiða hinnar pólitísku yfirstéttar á meginlandinu, sem hefur hreiðrað um sig í höfuðstöðvum Evrópu­sambandsins í Brussel og almennings í aðildarríkjum Evrópu­sambandsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS