Lazlo Andor, félagsmálastjóri ESB, gagnrýndi ESB harđlega í rćđu sem hann flutti í Berlín föstudaginn 13. júní fyrir viđbrögđ sambandsins viđ efnahagsvanda undanfarinna ára. Ađgerđirnar vegna skuldakreppu einstakra ESB-ríkja hefđu stórskađađ félagslega velferđarkerfiđ í ESB-ríkjunum. „Ađhaldsstefna...
Kjör Tómasar H. Heiđar í Hafréttardómstólinn var afrek
Sennilega hefur kjör Tómasar H. Heiđar sem dómara viđ Alţjóđlega hafréttardómstólinn ekki vakiđ ţá athygli hér sem vert vćri. Samkvćmt heimildum Evrópuvaktarinnar var Tómas ekki ađ keppa viđ andlitslausan skrifstofumann frá Austurríki heldur fyrrverandi sendiherra lands síns í Bandaríkjunum og í ...