Sveinbjörg Birna með úthugsað útspil gegn Sjálfstæðisflokknum
Erfitt er að átta sig á hver var að útiloka hvern við nefndarkjör á fyrsta fundi borgarstjórnar Reykjavíkur mánudaginn 16. júní þar sem Jón Gnarr var kvaddur og losaður undan skyldum borgarstjóra á þjóðhátíðardaginn. Á vefsíðunni visir.is segir mánudaginn 16. júní að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdót...
Ráðamenn ASÍ þurfa að ræða við Laszlo Andor
Eitt af því óskiljanlegasta við umræður um hvort aðild að Evrópusambandinu henti hagsmunum Íslendinga er afstaða Alþýðusambands Íslands til þessarar spurningar. En ASÍ hefur lengi stutt slíka aðild.