Hæstiréttur Bandaríkjanna fellir úrskurð til varnar farsímum
Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að einróma niðurstöðu miðvikudaginn 25. júní um að lögregla þyrfti heimild dómara til að rannsaka farsíma fólks sem hún handtekur. John G. Roberts dómsforseti samdi dómsorðið þar sem segir að vernda verði hið mikla magn upplýsinga sem fólk geymi í farsímum gegn venjul...
Brussel: Það er „krataplott“ í gangi gegn Merkel
Þótt fátt sameini aðildarríki ESB um þessar mundir annað en þátttaka í einhverjum hrikalegustu hrossakaupum, sem fram fara í okkar heimshluta er þó eitt sem sameinar aðildarríkin utan Þýzkalands og ákveðna hópa innan Þýzkalands en það er löngunin til að koma böndum á völd og áhrifn Angelu Merkel, að...