Laugardagurinn 16. janúar 2021

Laugardagurinn 28. júní 2014

«
27. júní

28. júní 2014
»
29. júní
Í pottinum

Um þetta grundvallar­atriði snerust átökin um Jean-Claude Juncker

Átökin um Jean-Claude Juncker snerust um eitt grundvallar­atriði. Vilja ESB-ríkin stefna beint á myndun Bandaríkja Evrópu eða vilja þau snúa við af þeirri braut? Þeirri spurningu hefur verið svarað, hvað sem úrslitum kosninga til Evrópu­þingsins líður. Þeir sem ráða ferðinni ætla að stefna óhikað á Bandaríki Evrópu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS