Vegið að trúverðugleika seðlabanka og ríkisendurskoðunar
Ekkert er seðlabanka dýrmætara en trúverðugleiki.
Eru „vinnustaðir“ að verða úrelt fyrirbæri?
Umræður um flutning Fiskistofu til Akureyrar vekja upp víðtækari spurningu. Eru vinnustaðir í þeirri mynd sem við þekkjum þá kannski að verða úrelt fyrirbæri?