Er Costco eins konar kaup-félag?
Er Costco, bandaríska matvörukeđjan sem íhugar nú ađ opna matvöruverzlun hér međ meiru eins konar kaupfélag? Ţađ er erfitt ađ skilja viđskiptamynstriđ á annan veg. Fólk getur ekki keypt í Costcon nema međ ţví ađ gerast félagsmađur og borga árgjald, alla vega eins og ţetta fyrirtćki hefur veriđ kynnt hér.