Miđvikudagurinn 14. apríl 2021

Ţriđjudagurinn 8. júlí 2014

«
7. júlí

8. júlí 2014
»
9. júlí
Í pottinum

Fréttastofa ríkisútvarpsins fer á stjá vegna umsagnar­nefndar

Fréttastofa ríkisútvarpsins hefur tekiđ til viđ ađ flytja fréttir af tveimur áróđursmálum sem flaggađ hefur veriđ af álitsgjöfum vinstri elítunnar: Í fyrsta lagi er nú leitast viđ ađ sanna ađ ţađ sé ađför ađ faglegu sjálfstćđi Seđlabanka Íslanda ađ lögreglu­stjórinn á höfuđborgar­svćđinu sé formađur umsagnar­nefndar um ţá sem sótt hafa um embćtti seđlabanka­stjóra.

Helsinki: Einkabílar á útleiđ?

Í Helsinki, höfuđborg Finnlands er nú unniđ ađ samgöngumálum framtíđarinnar á ţeirri forsendu, ađ einkabílar kunni ađ heyra fortíđinni til í framtíđinni. Til stađar verđi sameiginleg samgönguţjónusta, ţar sem borgarar geti keypt ţá ţjónustu, sem ţeir ţurfi á ađ halda. Ţessi ţjónusta verđi ekki bara bundin viđ höfuđborgina heldur nái hún einnig út fyrir hana. Frá ţessu segir í Helsinki Times.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS