BBC saumar að Lawson lávarði vegna loftslagskoðana
Það eru fleiri ríkisútvarpsstöðvar en hin íslenska RÚV sem sæta gagnrýni fyrir hlutdrægni.
Eru stjórnarflokkarnir að safna efni í „Brasilíu“-kosningar eftir 3 ár?
Allar ríkisstjórnir hafa tilhneigingu til að fresta erfiðum ákvörðunum eins lengi og kostur er. Núverandi ríkisstjórn vill augljóslega fresta því eins lengi og hún getur að taka ákvörðun um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að ESB eftir misheppnaða tilraun til þess í vetur. Eitt ætti þó að vera orðið þingflokkum beggja stjórnarflokkanna ljóst.