Furðuspuninn um ráðningu seðlabankastjóra hér og í Bretlandi eða Svíþjóð - með eftirskrift
Undarlegar umræður fara fram í netheimum um valið á seðlabankastjóra hér og annars staðar. Sumir virðast halda að valnefndin sem á að meta hæfi og hæfni umsækjenda um starfið eigi sjálf að fullnægja þeim kröfum sem gera eigi til bankastjórans og hún eigi þess vegna að vera skipuð hagfræðingum.
Efnahagsráðherra Frakka lýsir afleiðingum evrunnar sem „Evrópusýki“
Aðhaldsstefnan í ríkisfjármálum aðildarríkja evrunnar hefur verið knúin fram af Þjóðverjum gegn máttvana andmælum annarra aðildarríkjan hins sameiginlega gjaldmiðils. Hún hefur hins vegar orðið áhrifamönnum í Suður-Evrópu hvatning til þess að ýta undir bandalag Miðjarðarhafsríkjanna undir forystu Frakka gegn Þjóðverjum. Nú er það óformlega bandalag að birtast undir forystu Frakka og Ítala.