Laugardagurinn 28. maí 2022

Föstudagurinn 11. júlí 2014

«
10. júlí

11. júlí 2014
»
12. júlí
Í pottinum

Furðuspuninn um ráðningu seðlabanka­stjóra hér og í Bretlandi eða Svíþjóð - með eftirskrift

Undarlegar umræður fara fram í netheimum um valið á seðlabanka­stjóra hér og annars staðar. Sumir virðast halda að val­nefndin sem á að meta hæfi og hæfni umsækjenda um starfið eigi sjálf að fullnægja þeim kröfum sem gera eigi til banka­stjórans og hún eigi þess vegna að vera skipuð hag­fræðingum.

Efnahags­ráðherra Frakka lýsir afleiðingum evrunnar sem „Evrópu­sýki“

Aðhalds­stefnan í ríkisfjármálum aðildarríkja evrunnar hefur verið knúin fram af Þjóðverjum gegn máttvana andmælum annarra aðildarríkjan hins sameiginlega gjaldmiðils. Hún hefur hins vegar orðið áhrifamönnum í Suður-Evrópu hvatning til þess að ýta undir bandalag Miðjarðarhafsríkjanna undir forystu Frakka gegn Þjóðverjum. Nú er það óformlega bandalag að birtast undir forystu Frakka og Ítala.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS