Þriðjudagurinn 9. ágúst 2022

Sunnudagurinn 13. júlí 2014

«
12. júlí

13. júlí 2014
»
14. júlí
Í pottinum

WikiLeaks sækir að dönskum stjórnvöldum vegna Sigga hakkara og FBI

Sagan af samskiptaslitum WikiLeaks og Sigurðar Inga Þórðarsonar (Sigga hakkara) heldur áfram en WikiLeaks leitast við að breyta gagnasölu Sigurðar Inga til FBI í vandamál ríkis­stjórna landanna þar sem lagt var á ráðin um þessi viðskipti og lyktir þeirra. Hér verður sagt frá nýjasta þætti málsins sem snýr að dönskum yfirvöldum.

Gagnkvæm tortryggni milli Þjóðverja og Bandaríkjamanna-Hver verða áhrifin á NATÓ?

Njósnir Bandaríkjamanna í Þýzkalandi og afleiðingar þeirra eru að komast á nýtt stig ef marka má ítarlega umfjöllun þýzka tímaritsins Der Spiegel. Hingað til hafa deilur ríkjanna snúizt um hlerun á farsíma Angelu Merkel en nú benda upplýsingar til að Bandaríkjamenn hafi njósnað um starfsemi þýzkrar þing­nefndar, sem er að rannsaka hlerunarmálið.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS