Þriðjudagurinn 28. júní 2022

Fimmtudagurinn 17. júlí 2014

«
16. júlí

17. júlí 2014
»
18. júlí
Í pottinum

Utanríkis­ráðherrann og „kladdinn“ í Brussel

Ummæli Jean-Claude Junckers, verðandi forseta framkvæmda­stjórnar ESB í fyrradag voru skýr. Engin frekari stækkun ESB næstu fimm ár. Morgunblaðið hefur fengið það staðfest í Brussel að þessi stefnumörkun nær til Íslands eins og fram kemur í blaðinu í morgun. Samt þvælist endanleg afgreiðsla málsins fyrir íslenzkum stjórnmálamönnum!

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS