Innviðir Framsóknarflokksins veikjast - þingmenn tvístíga gagnvart blaðamanni DV
Þeir sem hafa staðið að því að halda lífi í „lekamálinu“ undir ritstjórn Reynis Traustasonar á dv.is og leggja sig fram um að þrengja að Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í von um að hún hverfi úr embætti leita nú fyrir sér innan þingflokks framsóknarmanna. Sunnudaginn 20. júlí birtis...
Eina röksemd aðildarsinna sem eftir stóð fauk út í veður og vind með yfirlýsingu Junckers
Það er aðeins ein röksemd, sem hefur haldið lífi í málflutningi aðildarsinna að Evrópusambandinu síðustu misseri og hún fauk út í veður og vind, þegar Jean-Claude Juncker, lýsti því yfir aðekki yrði um frekari stækkun Evrópusambandsins að ræða næstu fimm ár.