Flótti frá útrásinni breytist í furðutal um Ísland sem fylki í Noregi
Páll Vilhjálmsson segir í bloggi sínu miðvikudaginn 23. júlí: „Vanmetakindur þjóðarinnar gefast unnvörpum upp á ESB-umsókninni. Í stað þess að flytja fullveldið til Brussel er komin hreyfing að sækja um aðild að Noregi. Gunnar Smári Egilsson er höfundur hreyfingarinnar og fær stuðning frá vin...
Hvenær ná áttavilltir vinstri menn áttum?
Sovétríkin eru fallin. Heimskommúnisminn er ekki lengur til sem hugmyndafræði, sem rædd er að nokkru marki en harðnandi átök Rússa og Vesturlanda valda því að margir vinstri menn eru áttavilltir. Þeir voru vanir því að taka afstöðu með Sovétríkjunum. Sú innbyggða afstaða þeirra hefur valdið því að þeir hafa tilhneigingu til að taka sjálfkrafa afstöðu með Rússum.