Dóttir Pútíns býr í Hollandi - umtali um brottvísun hennar illa tekið
Maria Pútína (29 ára), dóttir Vladmírs Rússlandsforseta, hefur búið með sambýlismanni sínum í Hollandi síðan 2013 undir öryggisvernd. Dvelst hún í bænum Voorschoten í suðurhluta Hollands.
Eftirtektarverð umfjöllun Morgunblaðsins um gjaldeyrishöftin og þrotabú gömlu bankanna
Það er ástæða til að vekja athygli á úttekt Harðar Ægissonar, blaðamanns á Morgunblaðinu á stöðu mála varðandi þrotabú gömlu bankanna í ViðskiptaMogganum í gær, fimmtudag. Þar fjallar hann annars vegar um hina efnislegu stöðu málsins í stærstu dráttum en gerir jafnframt grein fyrir þeim hópi fólks, Íslendingum og útlendingum, sem hafa verið ráðnir til að vinna að málinu fyrir Íslands hönd.