Þriðjudagurinn 26. janúar 2021

Mánudagurinn 4. ágúst 2014

«
3. ágúst

4. ágúst 2014
»
5. ágúst
Í pottinum

Bandarísk eftirlitsvél leitar skjóls undan Rússum í sænskri lofthelgi

Bandarísk eftirlitsflugvél við æfingu á Eystrasalti varð hinn 18. júlí að leita að skjóli undan rússneskri orrustuþotu með því að fljúga án leyfis inn í sænska lofthelgi við Gotland. Um var að ræða vél af gerðinni RC-135 og sagði fulltrúi Bandaríkjahers að hún hefði ef til vill rofið lofthelgi annar...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS