« 9. ágúst |
■ 10. ágúst 2014 |
» 11. ágúst |
Rússa reka bandarískan kafbát á brott úr Barentshafi
Eins og sagt hefur verið frá hér á Evrópuvaktinni hafa Rússar eflt hernaðarmátt sinn jafnt og þétt á norðurslóðum undanfarin ár með herskipum, kafbátum og flugvélum. Fréttir af umsvifum flotans minna á það sem var á tíma Sovétríkjanna þegar Kremlverjar lögðu ríka áherslu á norðurflota sinn og sókn hans út á heimshöfin.
Hvar væri Evrópa án Atlantshafsbandalagsins?
Áratugum saman geisuðu harðar deilur hér um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu.