« 12. ágúst |
■ 13. ágúst 2014 |
» 14. ágúst |
Umskipti í afstöðu NATO - íslensk stjórnvöld verða að móta skýra stefnu
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, kom í kveðjuheimsókn til Reykjavíkur í dag, miðvikudaginn 13. ágúst og hverfur að nýju af landi brott fimmtudaginn 14. ágúst að loknum viðræðum við forsætisráðherra, utanríkisráðherra og þingmenn auk þess sem hann skoðar varðskipið Þór. Allt annar tónn ...
Kona vinnur í fyrsta sinn alþjóðleg verðlaun í stærðfræði
Heimsathygli vekur að kona hefur í fyrsta sinn fengið Fields Medal, litið er á viðurkenninguna sem Nóbelsverðlaun í stærðfræði.
Nú er spáð lækkandi olíuverði-vaxandi framboð frá Sádi-Arabíu og Líbýu
Nú er því spáð að olíuverð fari lækkandi á þessu ári í kjölfar skýrslu, sem sýnir mikið framboð frá Sádi-Arabíu og vaxandi birgðir. Alþjóða Orkumálastofnunin í París (IEA) segir að eftirspurn sé minni í ár en búizt var við. Við bætist að olía frá Líbýu er nú aftur að koma inn á markaðinn. Stórmarkaðir sem selja olíu og benzín eru farnir að lækka verð.