Fimmtudagurinn 21. janúar 2021

Miðvikudagurinn 13. ágúst 2014

«
12. ágúst

13. ágúst 2014
»
14. ágúst
Pistlar

Umskipti í afstöðu NATO - íslensk stjórnvöld verða að móta skýra stefnu

Anders Fogh Rasmussen, framkvæmda­stjóri NATO, kom í kveðjuheimsókn til Reykjavíkur í dag, miðvikudaginn 13. ágúst og hverfur að nýju af landi brott fimmtudaginn 14. ágúst að loknum viðræðum við forsætis­ráðherra, utanríkis­ráðherra og þingmenn auk þess sem hann skoðar varðskipið Þór. Allt annar tónn ...

Í pottinum

Kona vinnur í fyrsta sinn alþjóðleg verðlaun í stærðfræði

Heimsathygli vekur að kona hefur í fyrsta sinn fengið Fields Medal, litið er á viðurkenninguna sem Nóbelsverðlaun í stærðfræði.

Nú er spáð lækkandi olíuverði-vaxandi framboð frá Sádi-Arabíu og Líbýu

Nú er því spáð að olíuverð fari lækkandi á þessu ári í kjölfar skýrslu, sem sýnir mikið framboð frá Sádi-Arabíu og vaxandi birgðir. Alþjóða Orkumála­stofnunin í París (IEA) segir að eftirspurn sé minni í ár en búizt var við. Við bætist að olía frá Líbýu er nú aftur að koma inn á markaðinn. Stór­markaðir sem selja olíu og benzín eru farnir að lækka verð.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS