Fimmtudagurinn 21. janúar 2021

Fimmtudagurinn 14. ágúst 2014

«
13. ágúst

14. ágúst 2014
»
15. ágúst
Í pottinum

Bænir og orð kvöldsins hverfa af rás 1 - of stutt „uppbrot“ segir nýr dagskrár­stjóri - boðar bænaefni á netinu

Þess er beðið með nokkurri eftirvæntingu hvaða breyting verði á dagskrá ríkisútvarpsins með Magnúi Geir Þórðarsyni, nýjum útvarps­stjóra, og liðsmönnum hans í stjórnendarteymi stofnunarinnar.

Færeyjar og Grænland líka undanþegin banni Rússa

Danska útvarpið hefur skýrt frá því að innflutningsbann Rússa á matvælum frá Vesturlöndum nái ekki til Færeyja og Grænlands. Þá segir sússneska dagblaðið Kommersant að verð á fiski í rússneskum stórmörkuðum hafi hækkað um 20-36% Frá þessu segir euobserver.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS