Fimmtudagurinn 1. október 2020

Mánudagurinn 18. ágúst 2014

«
17. ágúst

18. ágúst 2014
»
19. ágúst
Í pottinum

Árni Ţór Sigurđsson kveđur VG-liđa vegna starfa sem sendiherra

Árni Ţór Sigurđsson, fyrreverandi formađur utanríkis­mála­nefndar alţingis, sagđi af sér ţingmennsku fyrir vinstri grćna (VG) mánudaginn 17. ágúst. Hann sendi tölvu­bréf til félaga í VG ţar sem sagđi: „Ég hef í dag sagt af mér ţingmennsku ţar sem ég mun taka viđ starfi í utanríkis­ţjónustunni um...

Forseti ASÍ: Munum „taka ţađ sem viđ teljum ađ okkur beri“

Ástćđa er til ađ veita eftirtekt ummćlum Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ í Morgunblađinu í dag um komandi kjarasamninga. Gylfi segir: "Ef menn vilja hafa misskiptinguna í fyrirrúmi munum viđ ekki semja um stöđugleika heldur taka ţađ sem viđ teljum ađ okkur beri og hvetja félagsmenn til ađ beita ţví afli, sem verkalýđshreyfingin býr yfir. Ţá getur einhver annar haft áhyggjur af stöđugleika.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS