« 18. ágúst |
■ 19. ágúst 2014 |
» 20. ágúst |
Stefnir í að dómsmálaráðuneytið verði endurreist
Þeirri skoðun vex fylgi að stofna eigi að nýju dómsmálaráðuneyti hér á landi enda var beinlínis um skemmdarverk að ræða hjá Jóhönnu Sigurðardóttur og samstarfsmönnum hennar að vega að gamla dómsmálaráðuneytinu á þann veg sem gert var með breytingu á stjórnarráðinu.
Þjóðverjar ráða Evrópu en útflutningsmarkaðir þeirra eru ýmist lamaðir eða að lokast
Til hvers hefur evrukreppan leitt?