Sunnudagurinn 29. nóvember 2020

Sunnudagurinn 24. ágúst 2014

«
23. ágúst

24. ágúst 2014
»
25. ágúst
Í pottinum

ESB bannar öflugar ryksugur

Breski íhaldsþingmaðurinn John Redwood heldur úti vefsíðu http://johnredwoodsdiary.com/ og skrifar þar eitthvað daglega. Sunnudaginn 24. ágúst segir hann: „Þegar flestir fjölmiðlar og margir einstaklingar hafa áhyggjur og hugsa um stríð og frið í Mið-Austurlandi og Úkraínu kynnir ESB nýjasta...

Sumarið getur verið hættulegur tími í pólitík

Sumarið getur verið hættulegur tími í pólitík. Þá fara þingmenn um og ræða við fólk í ríkara mæli en á öðrum árstímum og taka púlsinn. Francois Hollande, forseti Frakklands, er að finna fyrir því þessa dagana hvað sumarið getur verið hættulegt. Hann er að koma til starfa eftir frí og stendur frammi fyrir uppreisn í flokki sínum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS