« 26. ágúst |
■ 27. ágúst 2014 |
» 28. ágúst |
Ađalfundur DV ehf. á nćstunni: Reynir Traustason segist leita undir rúmi sínu ađ óvinum sínum
Einkennilegt ástand ríkir á DV fyrir ađalfund hlutafélagsins DV ehf.is ţar sem Reynir Traustason ritstjóri er međal hluthafa. Fréttir berast um ađ nýir hluthafar bćtist í hóp eigenda blađsins og ţeir séu ekki allir ţeirrar skođunar ađ Reynir eigi ađ sitja áfram sem ritstjóri. Segir Reynir á ruv.is m...
Fitch: Evrópa verđur í gíslingu Rússa vegna orkuţarfar langt fram á ţriđja áratug aldarinnar
Bandaríska lánshćfismatsfyrirtćkiđ Fitch segir ađ Evrópa verđi í gíslingu Rússa, alla vega fram á ţriđja tug ţessarar aldar vegna gaskaupa. Ástćđan er sú segir Fitch, ađ Evrópuríkin eigi ekki annarra kosta völ. Evrópuríkin kaupa nú fjórđung af sínu gasi frá Rússum. Ţau ríki, sem eru háđust Rússum ađ ţessu leyti eru Finnland, Tékkland og flest önnur ríki í austurhluta Evrópu.