« 4. september |
■ 5. september 2014 |
» 6. september |
Stjórnmálaástandið í Frakklandim heldur áfram að versna löngu eftir að almennt var talið að botninum hefði verið náð í óvinsældum François Hollandes forsætisráðherra heldur gengi hans í skoðanakönnunum áfram að falla og var komið í 13% áður en bók fyrrverandi sambýliskonu hans, Valérie Trierweiler b...
Evran lækkar-ávöxtun neikvæð-bankar borga SE fyrir að geyma fé
Evran hefur lækkað mikið í viðskiptum á gjaldeyrismörkuðum í gær og í morgun. Samanlagt er lækkunin sú mesta í 3 ár. Ávöxtun á skammtíma skuldabréf í Þýzkalandi, Frakklandi, Hollandi og Austurríki er orðin neikvæð. Það þýðir að fjárfestar selja eignir í evrum og leita ávöxtunar annars staðar.