Sunnudagurinn 28. febrúar 2021

Föstudagurinn 12. september 2014

«
11. september

12. september 2014
»
13. september
Í pottinum

Dómgreindarleysi Árna Páls vegna ESB-umsóknarinnar

Árni Páll Árnason, núverandi formaður Samfylkingar­innar, spáði því fyrir þingkosningar 2009 að Íslendingar gætu tekið afstöðu til samnings um aðild að ESB á árinu 2011. Í janúar 2013 ákvað Össur Skarphéðinsson, utanríkis­ráðherra og flokksbróðir Árna Páls, að fresta ESB-viðræðunum. Þær sigldu í raun ...

Katalónía: Nær 2 milljónir manna á götum Barcelona í gær til að krefjast sjálfstæðis

Tæplega 2 milljónir Katalóníumanna flykktust út á götur Barcelona í gær, fimmtudag, til þess að krefjast þjóðar­atkvæðis um sjálfstæði Katalóníu. Fólkið klæddist rauðu og gulu og hrópaði: Sjálfstæði-Við viljum kjósa. Í Katalóníu búa um 7,5 milljónir manna. Dagurinn í gær var þjóðhátíðardagur Katalóníu. Á þeim degi er þess minnzt að Katalóníumenn misstu sjálfstæði sitt fyrir 300 árum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS