Fimmtudagurinn 21. janúar 2021

Mánudagurinn 15. september 2014

«
14. september

15. september 2014
»
16. september
Í pottinum

Sænskir flokkar og fjölmiðlar vilja einangra 12,9 kjósenda - vara sérstaklega við dönsku leiðinni

Fréttir frá Svíþjóð herma að forystumenn annarra flokka hafi ákveðið að setja sigurvegara þingkosninganna sunnudaginn 14. september, Svíþjóðar­lýðræðissinnanna (Sverigedemokraterne, SD), í skammarkrókinn. Enginn vill starfa með flokknum en fylgi hans jókst í kosningunum úr 5,7% árið 2010 í 12,9% nún...

Heræfingar á vegum NATÓ hafnar í vesturhluta Úkraínu

Pólitísk átök í formi gagnkvæmra heræfinga magnast nú í mið- og austurhluta Evrópu. Í morgun hófust heræfingar innan Úkraínu, í vesturhluta landsins, skammt frá landamærum Póllands, á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þær munu standa í 11 daga. Á meðal þeirra sem þátt taka í þessum æfingum eru 200 bandarískir hermenn frá fallhlífar­deild, sem staðsett er á Ítalíu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS