« 18. september |
■ 19. september 2014 |
» 20. september |
Rússar ögra Svíum-herţotur rufu lofthelgi Svía yfir Álandseyjum
Rússar sýna enn ögrandi athćfi yfir og á Norđurlöndum og Eystrasaltsríkjum. Í morgun var upplýst ađ tvćr rússneskar herţotur hafi rofiđ lofthelgi Svíţjóđar í fyrradag, miđvikudag. Slík atvik hafa ítrekađ orđiđ í lofthelgi Finna á undanförnum vikum og jafnframt var eistneskur njósnari numin á brott innan landamćra Eistlands og settur í fangelsi í Rússlandi.