« 19. september |
■ 20. september 2014 |
» 21. september |
Rússland: Pútín íhugar að kippa netinu úr sambandi og loka veraldarvefnum
Talsmaður Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta sagði fréttamanni AFP föstudaginn 19. september að stjórnin í Moskvu velti fyrir sér að aftengja Rússland frá veraldarvefnum og netinu. Vedomosti, virt viðskiptablað í Moskvu, segir að Pútín hafi boðað öryggisráð Rússlands til fundar mánudaginn 22. septem...
Réttur þjóða til að ákveða sjálfar örlög sín er grundvallaratriði
Skotar fengu að greiða atkvæði um hvort þeir vildu verða sjálfstæð þjóð eða ekki. Það var grundvallaratriði. Héraðsþing Katalóníu samþykkti í gær lög, sem heimila atkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Spáni. Búizt er við að ríkisstjórnin í Madrid vísi þeirri ákvöðrun til stjórnlagadómstóls.