« 11. október |
■ 12. október 2014 |
» 13. október |
Íslandsdeild Attac mótmćlir fríverslunarviđrćđum milli ESB og Bandaríkjanna
Hér er á síđunni sagt frá mótmćlum í mörgum Evrópuríkjum gegn viđrćđum um fríverslunarsamning ESB og Bandaríkjanna. Međal ţeirra samtaka sem tóku ţátt í mótmćlunum eru Attac-samtökin.
Rússar halda áfram ögrandi ađgerđum gagnvart Finnum
Ţađ fjölgar stöđugt fréttum um ögrandi ađgerđir Rússar gagnvart ríkjum, sem eiga lönd ađ Eystrasalti. Nú er komiđ íljós ađ í tveimur tilvikum í ágúst og september hafi rússneskt herskip truflađ finnskt rannsóknarskip, Aranda, og reynt ađ koma í veg fyrir ađ ţađ sigldi út á alţjóđlegt hafsvćđi austur af Gotlandi.