« 16. október |
■ 17. október 2014 |
» 18. október |
Frakkar: Umræður um hvort hefja eigi gjaldtöku í Notre Dame
Tæplega 14 milljónir ferðamanna ganga á hverju ári inn í Notre-Dame de Paris, Frúarkirkjuna í París.
Neikvæð þróun á öllum vígstöðvum efnahagsmála-hvaða forsendur eru fyrir kjarabótum hér?
Nánast allar fréttir sem berast frá umheiminum um efnahagsþróunina eru neikvæðar. Augljóst er að evrusvæðið er veikasti hlekkurinn. Það hægir á hagvexti í Kína, sem þýðir minni eftirspurn þar. Þótt uppsveifla hafi verið í Bretlandi er hún augljóslega brothætt. Þýzkaland hefur verið ljósglætan á evrusvæðinu en er það ekki lengur.