Föstudagurinn 15. janúar 2021

Þriðjudagurinn 21. október 2014

«
20. október

21. október 2014
»
22. október
Í pottinum

Bretland: Íhaldsmenn svara Barroso fullum hálsi - kjósendur ráði en ekki hann

Forystumenn breska Íhalds­flokksins, brugðust hart við boðskapnum sem José Manuel Barroso, fráfarandi forseti framkvæmda­stjórnar ESB, flutti í kveðjuferð sinni til London mánudaginn 20. október. David Cameron forsætis­ráðherra sagðist alveg vita hver væri hans „boss“, það væru breskir kjósendur og ha...

Guardian: Aðild Svía að Atlantshafsbandalaginu nánast óhjákvæmileg

Brezka dagblaðið Guardian, sem almennt er talið vinstri sinnað í pólitík, lýsir þeirri skoðun í rit­stjórnar­grein í gær, mánudag, að landfræði-pólitísk (geostrategic) staða Svíþjóðar sé slík, að aðild að Atlantshafsbandalaginu sé nánast óhjákvæmileg.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS