« 23. október |
■ 24. október 2014 |
» 25. október |
Hér var rifjað upp fimmtudaginn 23. október að talið um vopnabúnað íslensku lögreglunnar nú minnti á hvellinn sem varð stundum á tíma kalda stríðsins þegar andstæðingar varnarsamstarfsins við Bandaríkin og aðildina að NATO tóku til við hræðsluáróðurinn um að kjarnorkuvopn væru falin hér á landi þótt...
Frost í hámarki í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu
Það er eitthvað kalt á milli manna innan Seðlabanka Evrópu. Reuters-fréttastofan segir að þeir tali nánast ekki við, Mario Draghi, aðalbankastjóri Seðlabanka Evrópu og Jens Weidmann, aðalbankastjóri Bundesbank, þýzka seðlabankans.