Fimmtudagurinn 22. apríl 2021

Sunnudagurinn 26. október 2014

«
25. október

26. október 2014
»
27. október
Í pottinum

Vill enga lög­reglumenn með byssur eða vélbyssur á götur víkingabæjarins - bæjarráð Hafnarfjarðar ætlar að ræða málið

Fréttastofa ríkisútvarpsins heldur áfram að kanna viðhorf áhrifamanna til vopnanna sem landhelgisgæslan á í lokuðum öryggisgámi á lokuðu öryggis­svæði á Keflavíkurflugvelli.

Alþingi: Erfiðar aðstæður á þingi koma ekki í veg fyrir að tillaga um afturköllun umsóknar verði lögð fram

Stjórnar­flokkarnir hafa augljóslega mörgu að sinna á Alþingi fyrir jól. Málefni Land­spítalans eru í uppnámi og búast má við miklum umræðum um spítalann á næstu vikum. Eðlilegt er að við núverandi aðstæður í efnahagsmálum þjóðar­innar þurfi að forgangsraða og líklegt má telja að frá sjónarhóli landsmanna almennt sé spítalinn þar í fremstu röð.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS