« 25. október |
■ 26. október 2014 |
» 27. október |
Fréttastofa ríkisútvarpsins heldur áfram að kanna viðhorf áhrifamanna til vopnanna sem landhelgisgæslan á í lokuðum öryggisgámi á lokuðu öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli.
Stjórnarflokkarnir hafa augljóslega mörgu að sinna á Alþingi fyrir jól. Málefni Landspítalans eru í uppnámi og búast má við miklum umræðum um spítalann á næstu vikum. Eðlilegt er að við núverandi aðstæður í efnahagsmálum þjóðarinnar þurfi að forgangsraða og líklegt má telja að frá sjónarhóli landsmanna almennt sé spítalinn þar í fremstu röð.