« 3. nóvember |
■ 4. nóvember 2014 |
» 5. nóvember |
Morgunblaðið, Össur og misheppnaða ESB-umsóknin
Í leiðara Morgunblaðsins þriðjudaginn 4. nóvember segir: „Aðild lands að Evrópusambandinu, sem Össur [Skarphéðinsson og félagar sögðu að myndi fást með hraði, og fríverslunarsamningar einstakra landa þess við önnur ríki, fara alls ekki saman. Heimild til slíks er einn af mörgum þáttum fullveld...
Katalónía: Fer óformleg þjóðaratkvæðagreiðsla fram á sunnudaginn kemur?
Óformleg þjóðaratkvæðagreiðsla á að fara fram í Katalóníu á sunnudaginn kemur, 9. nóvember. Áður hafði stjórnlagadómstóll Spánar ákveðið að fresta formlegri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu þann dag. Stjórnvöld í Madrid hafa vísað ákvörðun héraðsstjórnar Katalóníu um óformlega þjó...