Miðvikudagurinn 14. apríl 2021

Þriðjudagurinn 4. nóvember 2014

«
3. nóvember

4. nóvember 2014
»
5. nóvember
Í pottinum

Morgunblaðið, Össur og misheppnaða ESB-umsóknin

Í leiðara Morgunblaðsins þriðjudaginn 4. nóvember segir: „Aðild lands að Evrópu­sambandinu, sem Össur [Skarphéðinsson og félagar sögðu að myndi fást með hraði, og frí­verslunarsamningar einstakra landa þess við önnur ríki, fara alls ekki saman. Heimild til slíks er einn af mörgum þáttum fullveld...

Katalónía: Fer óformleg þjóðar­atkvæða­greiðsla fram á sunnudaginn kemur?

Óformleg þjóðar­atkvæða­greiðsla á að fara fram í Katalóníu á sunnudaginn kemur, 9. nóvember. Áður hafði stjórnlagadómstóll Spánar ákveðið að fresta formlegri þjóðar­atkvæða­greiðslu um sjálfstæði Katalóníu þann dag. Stjórnvöld í Madrid hafa vísað ákvörðun héraðs­stjórnar Katalóníu um óformlega þjó...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS