Fimmtudagurinn 21. janúar 2021

Fimmtudagurinn 6. nóvember 2014

«
5. nóvember

6. nóvember 2014
»
7. nóvember
Í pottinum

Flokksráð sjálfstæðis­manna vill efla öryggisviðbúnað vegna ögrana Rússa - engu lífi verður blásið í ESB-viðræðurnar

Hér var í gær vitnað í stjórnmálaályktun flokksráðs sjálfstæðis­manna sem koma saman laugardaginn 1. nóvember. Var bent á að á dulmáli sem líklega væri ætlað að sætta flokksmenn væri lagst gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni. Flokksráðið ályktaði einnig um utanríkismál og sagði: --...

Alþjóða­samtök rannsóknarblaðamanna upplýsa um skattaskjól í Lúxemborg

Alþjóða­samtök rannsóknarblaðamanna ( International Consortium of Investigative Journalists) segja að ríkis­stjórnir í Evrópu­ríkjum hafi misst af milljörðum evra í tekjum vegna þess að fyrirtæki hafi beint hagnaði sínum í gegnum Lúxemborg.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS