Föstudagurinn 19. júlí 2019

Laugardagurinn 8. nóvember 2014

«
7. nóvember

8. nóvember 2014
»
9. nóvember
Í pottinum

Kjarninn: Afleikur Samfylkingar­innar eyđileggur ESB-umsókn

Nýlega var skýrt frá ţví ađ Vilhjálmur Ţorsteinsson, gjaldkeri Samfylkingar­innar, og Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi varaformađur Samfylkingar­innar, hefđu gengiđ til liđs viđ ţá sem standa ađ vefsíđunni Kjarnanum. Ţar birtist reglulega einskonar leiđari, ţađ er Pćling dagsins.

Rússland: Rúblan ađ hrynja-Gjaldeyris­kreppa framundan?

Gengi rússnesku rúblunnar gagnvart dollar hrundi í viđskiptum í Rússlandi í gćr, föstudag. Viđ opnun viđskipta í gćrmorgun lćkkađi hún um 3,8% og hafđi ţá samtals lćkkađ um 10% á 48 tímum frá ţví ađ Seđlabanki Rússlands tilkynnti sl. miđvikudagsmorgun, ađ bankinn mundi ekki verja hćrri upphćđ en 350 milljónum dollara á dag til ađ verja gengi rúblunnar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS