« 8. nóvember |
■ 9. nóvember 2014 |
» 10. nóvember |
Gorbatsjov friðmælist við Pútín í Berlínarræðu og segir Evrópu verða að engu á alþjóðavettvangi
Mikahíl Gorbatsjov (83 ára), síðasti leiðtogi sovéska kommúnistaflokksins, notaði ræðu sem hann flutti í Berlín laugardaginn 8. nóvember þegar minnst var 25 ára afmælis falls Berlínarmúrsins, til að lýsa hollustu við Vladimír Pútín Rússlandsforseta og saka þjóðir Vesturlanda að hvatningu Bandaríkjam...
Óformleg þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu fer fram í dag
Í dag fer fram óformleg þjóðaratkvæðagreiðsla eða skoðanakönnun í Katalóníu á Spáni um hvort íbúar vilji að Katalónía verði sjálfstætt ríki. Áður hafði stjórnlagadómstóll Spánar ákveðið að fresta skyldi fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá brá heimastjórn Katalóníu á það ráð að efna til óformlegrar atkvæðagreiðslu.