Föstudagurinn 5. mars 2021

Sunnudagurinn 9. nóvember 2014

Í pottinum

Gorbatsjov friðmælist við Pútín í Berlínarræðu og segir Evrópu verða að engu á alþjóða­vettvangi

Mikahíl Gorbatsjov (83 ára), síðasti leiðtogi sovéska kommúnista­flokksins, notaði ræðu sem hann flutti í Berlín laugardaginn 8. nóvember þegar minnst var 25 ára afmælis falls Berlínarmúrsins, til að lýsa hollustu við Vladimír Pútín Rússlandsforseta og saka þjóðir Vesturlanda að hvatningu Bandaríkjam...

Óformleg þjóðar­atkvæða­greiðsla um sjálfstæði Katalóníu fer fram í dag

Í dag fer fram óformleg þjóðar­atkvæða­greiðsla eða skoðanakönnun í Katalóníu á Spáni um hvort íbúar vilji að Katalónía verði sjálfstætt ríki. Áður hafði stjórnlagadómstóll Spánar ákveðið að fresta skyldi fyrirhugaðri þjóðar­atkvæða­greiðslu. Þá brá heima­stjórn Katalóníu á það ráð að efna til óformlegrar atkvæða­greiðslu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS