« 15. nóvember |
■ 16. nóvember 2014 |
» 17. nóvember |
Fundur leiđtoga G20 ríkjanna í Ástralíu ţykir minna á kalda stríđiđ, ţegar leiđtogar austurs og vesturs komu saman og fréttir birtust um ágreining ţeirra og spennuţrungnar samrćđur.
Georgía: Um 30 ţúsund manns á götum Tbilisi í gćr-„Stoppiđ Pútín!“
Til mikilla mótmćla kom í Tbilisi, höfuđborg Georgíu í gćr, laugardag. Taliđ er ađ um 30 ţúsund manns hafi komiđ saman á götum borgarinnar til ađ mótmćla framferđi Rússa í tveimur héruđum Georgíu, Abkhazia og Suđur-Ossetíu. Mótmćlendur héldu á spjöldum, sem á stóđ: Stoppiđ Pútín! Mótmćlin beindust ađ sögn ţýzku fréttastofunnar Deuitsche-Welle líka ađ stjórnvöldum í Georgíu.